Margar hendur komu að framleiðslu verksins með okkur og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Snæfríð Þorsteins hönnuður, Hildur og Ólöf hjá Reykjavík Letterpress, Sigríður Sigurjónsdóttir í Spark Design Space, Sigurþór Sigurðsson bókbindari, Vigfús Birgisson ljósmyndari, Smári og Birkir í Pixel og allt elsku fólkið okkar sem lagði hönd á plóg.